Natrín


Natrín

Natrín er efni í lotukerfinu, N 11

natrín er mjúkt,létt,silfurlitað efni, hvarfgjarn Alkalímmálmur
sem við þekkjum flest sem hluti af efninum
natriumklórið sem er nauðsynlegt fyrir alla,
og líka þekkt sem matarsalt :)

Atómmassinn er 22,98977

eðlismassionn er 0,968 g cm3

suðumarkið er 1156 K

bræðslumarkið er 370.87

natríner fast efni við staðalstæður og myndar mjög basíst oxíð


hve margar gasblöðrur þarf til að lyfta heilu húsi?


Fann þessa grein inna visindavefnumþar sem spurt var hve margar gasblöðrur þyrfti til að lyfta heilu húsi .

Gasblaðra getur lyft 15,7 grömmum svo ef við vitum hvað húsið er þungt ætti þetta að vera litill vandi en það er hægara sagt en gert að finna þyngd húss en aðrir hafa velt fyrir ser sömu spurningu og þá er miðað við lítið tveggja hæða tréhús eins og sést i teinkimyndinni up .Húsið Þar er lítið tréhus sem er kannski 45 tonn

45 tonn eru 45.000 kiló ef miðað er við að hver blaðra lyfti 15,7 grömmum
þá þarf tæplega 2 milljónir og 900.000 gasblöðrur til að lyfta husinu

en ef steinsteypt hús og ef það væri 10 sinnum þyngra en trehusið i up þyrfti um 29 milljón helínblöðrur

og ef það væri 100 sinnum þyngra þyrftum við 290 milljón blöðrur :)


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband